D Consulting

D Consulting er leiðandi fyrirtæki í þróun viðskipta í ferðaiðnaðinum.
Nálgun okkar felst í að búa til sérsniðnar lausnir sem byggja á þörfum viðskiptavinarins, ásamt þekkingu og reynslu okkar, sem tryggir bestu niðurstöður.

Dæmi um þjónustu sem við bjóðum upp á:

• Gerð markaðsáætlunar til að ná markmiðum um nýtingu og tekjur.
• Stýring tekna og verðlagningarstefna fyrir hverja sölurás og markhóp.
• Umsjón dreifingarrása – aukin sýnileiki fyrir núverandi vefsíður og þróun nýrra sölurása.

Do you need this?