Mini Hotel
Hótelstjórnunarkerfi
Við þróum skilvirkt hótelstjórnunarkerfi með skýalausnum. Meira en 1.400 gististaðir í 70 löndum velja okkur.
Hótelstjórnunarkerfi sem er hannað til að bæta frammistöðu þíns gististaðar.
Fáðu kynningu og njóttu sérstakra kynningarkjara.
Allt í einu hótelstjórnunarkerfi.
Eitt af vinsælustu hótelstjórnunarkerfunum
Meira en 1400 gististaðir um allan heim nota hótelstjórnunarkerfið okkar sem er þróað með nýjustu tækni.
Við uppfyllum kröfur viðskiptavina okkar og umsagnir þeirra segja til um það.
*Upplýsingar frá Capterra
Yfir þúsund gististaðir um allan heim treysta á okkur
Ég hef unnið með Mini Hotel í þrjú ár. Mér finnst mikilvægt að taka fram að teymið þeirra er mjög fagmannlegt og hæft á sínu sviði. Þau sýna fram á mikla þekkingu á öllum sviðum gististaða.
Kerfið er mjög einfalt og auðvelt í notkun. Ef eitthvað hefur komið upp á eða við höfum einhverjar spurningar þá fáum við strax aðstoð. Ég mæli með þeim!
Við fundum kerfi sem passar við gistihúsið okkar. Tækniaðstoð er hröð og þeir leysa alltaf öll okkar vandamál. Takk fyrir!
Ég fann Mini Hotel þegar ég var að leita að nýju kerfi. Ástæðan fyrir að ég skipti yfir var óánægja með rásastýringakerfið. Ég myndi engu breyta varðandi Mini Hotel.
Þjónusta í skýjunum
Gagnaöryggi
Við höldum gögnunum þínum öruggum með því að taka reglulega afrit svo þau glatist ekki.
Netþjónn við hæfi
Við uppfærum getu netþjóna í samræmi við þörf hvers viðskiptavinar.
Eitt kerfi. Ein heild.
Við erum með vel þjálfaðan hóp starsmanna til að sinna þér.