Við erum með tvær aðrar bókunarvélar tengdar við hótelstjórnunarkerfið okkar, svo þú getur valið það besta fyrir þig og þinn gististað.
Bókunarvél frá Mini Hotel með einfaldri hönnun. Auðveld innleðing með gott notagildi. Hægt að að nota fjölda tungumála, afsláttarmiða, uppsölu og greiðslugáttir.
Bókunarvél frá samstarfsaðilum okkar sem býður upp á meiri möguleika á meiri sýnileika á verðsamanburðarsíðum.
"Við vissum ekki af möguleikunum sem skapast af beinum bókunum. Nú endurbóka gestir á heimasíðunni, á lægra verði, og við spörum þóknunarkostnað í leiðinni."
Cesar Rivera - Rent A Flat