Þú skilgreinir reglurnar í kerfinu. Það er, hvað á verðið að vera eftir framboði og eftirspurn.
Dæmi: Þegar nýting fer yfir 75% þá hækkar verðið sjálfkrafa um 20%.
Tilvalið til að setja upp þegar verið að skipuleggja verðin langt fram í tímann og eftir árstíðum.