Verðstýring

Heilt kerfi hannað til að auka tekjurnar þínar. Þetta kerfi er hannað til að hámarka tekjur gististaðarins með nýtingu í huga. Þú skilgreinir reglurnar. Þú skilgreinir hvenær verðið á að breytast í samræmi við nýtingu.

Snjöll verðstýring

Verðstýringakerfið okkar mun breyta verðinu í samræmi við nýtingu. Eiginleiki sem er þróaður af sérfræðingunum okkar í verðstýringu.

Hvernig virkar hún?

Þú skilgreinir reglurnar í kerfinu. Það er, hvað á verðið að vera eftir framboði og eftirspurn. Dæmi: Þegar nýting fer yfir 75% þá hækkar verðið sjálfkrafa um 20%. Tilvalið til að setja upp þegar verið að skipuleggja verðin langt fram í tímann og eftir árstíðum.
Skilgreindu reglurnar.
Sjálfvirk breyting á verðum

Rauntímadreifing

Þessi eining sér um að senda ný verð sjálfkrafa á hótelbókunarsíðurnar og bókunarvélina á heimasíðunni. All verð, í samræmi við framboð.
Uppfærð verð á hótelbókunarsíðum
Fleiri kostir

Byrjaðu ókeypis prufuáskriftina þína núna

Engin kaupskuldbinding.

*Tilboð gilda eftir landshlutum.