Rásastýring

Er sérstakt tæki til að  nhækka tekjurnar og koma í veg fyrir yfirbókanir. Notaðu dagatalið okkar og skráðu, breyttu eða afbókaðu bókanir.

Þú sérð allar bókanir sem eru gerðar beint eða í gegnum hótelbókunarsíður í Mini Hotel dagatalinu.

Tengdu þinn gististað við meira en 400 hótelbókunarsíður og aðrar rásir.

Rauntímadreifing

Allar bókanir eru skráðar strax í Mini Hotel og eru sýnilegar í dagatalinu.

Rásastýringin býður upp á rauntímadreifinu og er uppfærð reglulega til að koma í veg fyrir yfirbókanir.

Tengdar rásir

Mini Hotel býður upp á beina tengingu við meira en 400 rásir frá einum punkti.

Nýtt: við erum með nýja tengingu við

Vinsælustu rásirnar

Komdu í veg fyrir yfirbókanir

Rásastýringin okkar gerir þér kleift að bjóða upp á rétt framboð í rauntíma á öllum tengdum sölurásum og kemur í veg fyrir yfirbókanir.

Verðlagning

Veldu milli mismundandi verða til að tengja við mismundandi sölurásir.

Notaðu valkosti

Settu lágmarksdvalartíma og lokanir fyrir allar sölurásir.

Næti gesturinn er aðeins einu smelli í burtu

Gestir geta fundið gististaðinn á vinsælustu vefsíðunum og þú greiðir aðeins fyrir smellinn.

Hægt er að tengja Mini Hotel við TripAdvisor, Google Hotel Ads and Trivago.

Byrjaðu ókeypis prufuáskriftina þína núna

Engin kaupskuldbinding.

*Tilboð gilda eftir landshlutum.