Alhliða hótelstjórnunarkerfi

PMS Mini Hotel

Að hafa allt í einu kerfi sparar tíma og fyrirhöfn.

Stjórnaðu móttökunni, sölurásum, ferðaskrifstofum og afgreiðslukerfum allt á einum stað.

Þú getur einbeitt þér að því sem skiptir máli, að hafa ánægða gesti.

Taktu stjórnina

Hótelstjórnunarkerfið okkar eykur yfirsýn yfir gististaðinn.

Mini Hotel uppfærir framboð í rauntíma. Allar bókanir eru sýnilegar um leið og þær eiga sér stað.

Með Mini Hotel er hægt að forðast dýr mistök með sjálfvirkni.

calendar pms mini hotel

Kerfi sem er hannað til að auðvelda verkin

Hótelstjórnunarkerfið býður upp á framúrskarandi verkfæri til að aðstoða starfmenn gististaða.
availability and rates mini hotel

100% samstilling

Hægt að tengja yfir 400 rásir í gegnum rásastýringuna okkar

responsive reports and statistics

Tölfræðiskýrslur

Auðvelt að nálgast dag- eða mánaðarskýrslur yfir bókunarstöðu og tekjur.

Án þóknunarkostnaðar

Settu bókunarvélina okkar upp á vefsíðu gististaðarins og lækkaðu heildar þóknunarkostnað.

100% viðbragð

Byrjaðu ókeypis prufuáskriftina þína núna

Engin kaupskuldbinding.

*Tilboð gilda eftir landshlutum.