Herbergjaþrif

Þrifateymið getur fylgst með stöðu herbergja, þ.e. hvort hægt sé að þrífa þau. Þetta einfaldar verkin fyrir þrifateymið.

Einfalt og þægilegt

Þrifateymið getur breytt stöðu herbergja í appinu sem fylgir með og staðan uppfærist sjálfkrafa í kerfinu og er öllum sýnileg.  

Sjálfvirk uppfærsla á stöðu herbergis

Þrifaskýrslan er aðgengileg öllum en hægt er að breyta réttindum starfsmanna. Þegar gestir hafa skráð sig út, þá uppfærist það í appinu og er sýnilegt fyrir þrifateymið.

Skýrslur

Þrifateymið getur nálgast skýrslur hvenær sem er. Þetta einfaldar samskipti og vinnu.

Byrjaðu ókeypis prufuáskriftina þína núna

Engin kaupskuldbinding.

*Tilboð gilda eftir landshlutum.